mánudagur, apríl 18, 2005

Það virðist alveg vera rífandi stemmning fyrir gönguferð á sumdardaginn fyrsta (21. april). Einnig er veðurspáin bara nokkuð góð :-)

Núna eru að spá í að mæta: Ég (Maggi), Jarlaskáldið, Perrinn, Stebbi Twist, Toggi og Vignir. Ekki slæmur hópur það.

Hvað segið þið eigum við að gista eða góna á fótbolta á miðvikudeginum ???

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!