fimmtudagur, mars 04, 2004

Sú spurning sem karlmenn hafa velt fyrir sér í margar aldir um hvort sé betra konur eða bjór, er alltaf sígild. Ekki svo fyrir alls löngu þurfti ég að gera upp hug minn. Eftir vangaveltur okkar Willy og miklar rannsóknir komust við að eftirfarandi niðurstöðu.



1. Þú getur notið bjórsins allann mánuðinn.
2. Bjórblettur þvæst úr.
3. Bjórinn bíður þolinmóður eftir þér í jeppanum meðan þú losar hann úr snjóskafli.
4. Ef bjórinn verður flatur, þá hendir maður honum bara.
5. Bjór er aldrei of seinn.
6. Bjór verður ekki afbrýðisamur þótt þú náir í annan.
7. Timburmenn hverfa.
8. Þú getur tekið bjórinn úr umbúðunum án mótbára.
9. Þegar þú ferð á bar getur þú alltaf náð þér í bjór.
10. Bjór er aldrei með hausverk.
11. Þegar þú ert búinn með bjórinn, getur þú selt glerið.
12. Þú getur alltaf deilt bjórnum með vinum þínum.
13. Bjór er alltaf blautur.
14. Þú veist að þú ert alltaf sá fyrsti sem opnar bjórinn.
15. Bjór krefst ekki jafnréttis.
16. Þú getur fengið þér bjór á almannafæri.
17. Bjórnum er alveg sama hvenær þú ,,kemur´´.
18. Kaldur bjór er góður bjór.
19. Þótt þú skiptir um bjór þarftu ekki að borga meðlag.
20. Þú getur fengið þér fleiri en einn bjór á kvöldi án þess að fá samviskubit.


Kv.
Stebbi og Willy (sem er eiginlega sjúkur í bjór og dettur því ekki hug að vera alkóhólisti)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!