Jæja ég kikti í jeppaferð um helgina, yfir Mýrdalsjökul inn í Skófluklif í skála Útivistar. Alveg brillíant túr í frábæru verði með alskonar uppákomum til að gera þetta að alvöru túr. En myndirnar segja meira en mörg orð.
http://www.pbase.com/maggi2/myrdalsjokull
Kv
Maggi
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!