fimmtudagur, september 26, 2002

Var að sjá í fréttum dagsins að brotist hafi verið inn í Útilíf í nótt. Að sögn verslunarstjórans er ekki vitað hvort nokkru hafi verið stolið en ég held þeir ættu að kanna hvort það vanti nokkuð svona u.þ.b. einn Patagóníu jakka og einar buxur. Ef svo er hef ég einn aðila sterklega grunaðann, en ég ætla samt alls ekki að koma upp um Magga!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!