fimmtudagur, júlí 18, 2002

Þetta er svolítið að þvælast fyrir mér í fyrstu hvernig á að henda þessu saman en þetta virðist allt saman á réttri leið.
Nú er bara að finna eitthvað til að röfla um, sem ég veit eiginlega ekki hvað ætti að vera, en ég ætla alla vega að byrja á því að auglýsa afmælið mitt sem framið verður í Þjórsárdal laugardagskvöldið 27. júlí nk. Sjá nánar á http://www.hi.is/~mbs/vignir26ara.html. Allir velkomnir!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!