miðvikudagur, mars 18, 2015

Tugureinn í skráningu 2015 AD

Já komið þið sæl og blessuð

Enn eina vikuna þá eruð lesendur þessar þriðju vinsælustu netsíðu landans angraðir með lista hina viljugu og staðföstu. Þar sem það er kominn miðvikudagur, og farið að halla í rétta átt, hverjum hefði þá dottið í hug að listinn mynda birtast í dag. Amk ekki mér. En hvað um það. Nú styttist í vorjafndægur og sólmyrkva sem og í fyrstuhelgarárshátíðarþórsmerkurammælisferð og því ekki úr vegi að birta nöfn þeirra ammælisgezta sem hafa boðað komu sína


Ammælisgeztir:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Bergmann


Ammælisjeppar:

Willy (af gömlum vana)


Þá er mál að linni að hafa þetta ekki lengra þessa vikuna og svo bara minna fólk á að auðvelt er að smella á skilaboðaskjóðuna hér að neðan og rita nafn sitt og sinna

Ekki fleira í bili

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!