þriðjudagur, nóvember 25, 2008

Sitt lítið af ýmsu



Þrátt fyrir að það virðist vera lægð yfir öllu saman þá fer það fjari að slíkt sé alstaðar. Þremenningar þrír áttu fyrir ágætis dagskrá fyrir síðustu helgi. Þar sem átti að bregða sér í m.a. í hlutverk sjúklinga og síðan að læra það betur hvernig á að hnoða saman tjónuðu fólki. Að vísu tók einn af þremenningunum þremur hlutverk sitt sem sjúkling full alvarlega og lá heima veikur alla helgina. En nóg um það
Á flöksudagskveldinu vorum við í hlutverka slasaðra og þar létu menn lífið sökum harkalegra meðferða. Laugardagurinn fór svo í að læra betur að búa um sár, gera fyrstu skoðun og viti menn æfa sig að bera börur. Toppurinn var hádegismaturinn.
Sunnudagurinn var svo óformleg dagskrá en þá hittust nokkrir Flugbangsar niður í Klifurhúsi og hengju þar í smá tíma með æði misjöfnum árangri.
Nenni einhver að sjá hvernig allt fór fram og hvernig fólk leit út,m.a tilbúið á djammið síðasta flöskudagskveld, þá má skoða myndir hér

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!