fimmtudagur, desember 16, 2004

Eins og sjá má á teljara hér t/v á síðunni, mikið leiðist mér að benda til vinstri, þá styttist óðum í Ítalíuför V.Í.N. til Selva. Þá verður ekki leiðinlegt að stíga um borð í eina svona og svífa svo um loftið, lenda á Marmolada til þess að renna sér niður. Já, þetta verður alls ekki leiðinlegt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!