þriðjudagur, nóvember 04, 2014

Aftur hjólað á Helgafell


Þann 11.okt s.l lét Litli Stebbalingurinn Matta Skratta plata sig aftur til að taka léttan túr upp á Helgafell. Að auki var Bergmann með oss í ferð. Því voru þarna þremenningarnir þrír á ferðinni eða:

Stebbi Twist á Cube
Bergmann á Merida
Matti Skratti á Specialized

Sá svo Patti um að koma okkur uppeftir eins og svo oft áður

Þessi ferð var í allastaði betri en sú síðasta og sjálfsagt spilaði veðrið þar stóran hluta en líka það að manni tókst að hjóla örlítið meira en síðast en ekki áttum við roð í gamla manninn þ.e Matta Skratta.

Allavega þá má nálgast myndir frá deginum hjer

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!