fimmtudagur, júlí 07, 2011

Þrifdagur



Þá er komið að því að segja frá því er síðast var farið í hið árlega árshátíðarbað.
Líkt og vel flestir eru kunnugir um þá hefur sú hefð skapast að skella sér í Reykjadal vikunni fyrir Helgina og taka þar sitt árlega árshátíðarbað. Þetta árið var að sjálfsögðu var engin undantekning. Þetta árið var að vísu frekar fámennt en fimm sálir tóku afslöppun í Reykjadalslaug. En það voru:

Stebbi Twist
Krunka
Eldri Bróðirinn
Jarlaskáldið
Maggi á Móti

Og sá Rex um ferja mannskapinn

Aðeins þessir fimm komu því með hreina samvizku til hátíðahalda en hvar var Hvergerðingurinn???
Fyrir áhugasama má skoða myndir hér

Kv
Sunddeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!