miðvikudagur, október 20, 2010

Týndir nillar



Nú um síðustu helgi skrapp undirritaður, ásamt nokkrum öðrum félögum sínum úr FBSR, í Tindfjöll til þess að henda nillum út í buskann með áttavitann einan að vopni.
Þarna voru á ferðinni tveir gildir limir V.Í.N. og þónokkrir aðrir góðkunningjar V.Í.N. en þetta voru

Stebbi Twist
Krunka

Síðan vinir og velunnar

Matti Skratti
Eyþór
Billi

Þrátt fyrir að aðeins hafi ýrjað úr lofti skiluðu allir sér til baka og það sem helst telst til tíðinda er að gist var í tjöldum en ekki í Tindfjallaseli. En puslupottrétturinn var að sjálfsögðu til staðar.
Á messudag var síðan rölt venjulega leiðin að Hafrafelli.
En hér eru myndir frá túrnum

Kv
Stebbi Twist

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!