fimmtudagur, október 17, 2002

Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni styttist sífellt í Le Grand Buffet 2002, sem er mikið ánægjuefni. Það er hins vegar algerlega óákveðið hvernig matseðillinn á að líta út. Það er mín persónulega skoðun að það megi breyta út frá þeirri þreyttu venju að vera með lambalæri, ég vil NÝUNGAR! Fróðlegt þætti mér að fá ábendingar ("shout out" hér að neðan) frá mönnum um hvað mætti hafa á matseðlinum. Allar hugmyndir vel þegnar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!