miðvikudagur, maí 20, 2009

Skráningarlisti nr:19

Já, börnin mín stór og smá þarna úti. Þá er maí rúmlega hálfnaður og allt að gerast og klukkan er. Rétt að vona að fólk sé í fullu, þá meina ég blindfullu, í undirbúning og koma sér í rétt form þó ekki kökuform. En hvað um það. Er ekki bara málið að vinda sér í málið?

Fólk en ekki fyrnindi

Stebbi Twist
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hafliði
Maggi Blöndahl
Auja
Litli Blöndahl
Raven
Eldri Bróðurinn
Yngri Bróðurinn
Erna
Bergmann
Frú Bergmann
Erfðaprinsinn
Danni Djús
Huldukonan
VJ
Helga T
Krunka
Adólf
Jarlaskáldið
Hvergerðingurinn
Svenni Sjöþúsund
Gauinn
Toti

Stimplar og togleðurshringgjarðir

Willy
Barbí
Sigurbjörn
Gullvagninn
Blondí
Hulk

Nú er eins og fyrir fólk að leggjast á skeljarnar og biða þessa blessuðu veðurguði, og kemur Ingó þar hvergi nærri, og reyna semja við þá blessuðu um sól um helgina góðu. Svo fyrir óákveðna þá fer hver að verða síðastur því aðeins verður dregið úr seldum miðum

Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!